Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

374. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi Vest­ur­byggðar, miðviku­daginn 21. sept­ember 2022 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 19. september 2022

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 2203081 – Strandsvæðaskipulag Vestfjarða
2. 2201050 – Leikskólar í Vesturbyggð – húsnæðismál
3. 2209043 – Umdæmisráð barnaverndar á landsbyggðinni
4. 2201042 – Fjárhagsáætlun 2022 – viðaukar
5. 2209008 – Innri persónuverndarstefna Vesturbyggðar uppfærð 14.07.2022 – Dattacalabs
6. 2209003 – Sameining bókasafna í Vesturbyggð
7. 2110023 – Hóll, Bíldudal. Deiliskipulag Íbúabyggðar.
8. 2207003 – Balar 2 – deiliskipulag
9. 2202042 – Fjósadalur deiliskipulag sorpsöfnunnarsvæði
10. 2209041 – Hjallar 12. Umsókn um lóð.
11. 2209036 – Aðalstræti 124A – úthlutun lóðar.
12. 2208044 – Ytri-Bugur, Langholt. Umsókn um lóð.
13. 2209045 – Skipan starfshóps fiskeldissveitafélaga á Vestfjörðum um skiptingu tekna fiskeldissjóðs

Fundargerðir til kynningar

14. 2208004F – Bæjarráð – 945
15. 2209001F – Bæjarráð – 946
16. 2209002F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 80
17. 2208005F – Velferðarráð – 41
18. 2209007F – Bæjarráð – 947
19. 220900XX – Skipulags- og umhverfisráð – 98
20. 220900XX – Hafna- og atvinnumálaráð – 42