Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

376. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi Vest­ur­byggðar, miðviku­daginn 23. nóvember 2022 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 18. nóvember 2022

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 2206023 – Fjárhagsáætlun 2023 – 2026
2. 2209059 – Fjárhagsáætlun 2023 – gjaldskrár
3. 2201042 – Fjárhagsáætlun 2022 – viðaukar
4. 2201017 – Stjórnskipan Veturbyggðar – skipan í ráð og nefndir 2022
5. 2111059 – Ósk um óformlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaga
6. 2211009 – Göngustígur milli Aðalstrætis og Strandgötu, Patreksfirði. Framkvæmdaleyfi.
7. 2211023 – Sigtún 4. Stækkun lóðar, endurnýjun lóðarleigusamnings
8. 2210054 – Umsagnarbeiðni við tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna veglagningar yfir Dynjandisheiði

Fundargerðir til kynningar

9. 2210002F – Bæjarráð – 950
10. 2210003F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 81
11. 2210005F – Bæjarráð – 951
12. 2211003F – Bæjarráð – 952
13. 2211002F – Skipulags og umhverfisráð – 100