Hoppa yfir valmynd

Bæjar­stjórn­ar­fundur

386. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Brellum, fund­arsal í ráðhúsi Vest­ur­byggðar, miðviku­daginn 13. sept­ember 2023 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 11. september 2023

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2209029 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2309036 – Kosning um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar
3. 2206011 – Urðargata 21 – umsókn um lóð.
4. 2308006 – Túngata 16. Ósk um endurnýjun lóðarleigusamnings.
5. 2309027 – Hagi – Breytingar á lóðum
6. 2308050 – Deiliskipulag Langholts og Krossholts – breyting veglagning
7. 2304013 – Strandgata 10-12. Ósk um breytingu á deiliskipulagi, stækkun byggingarreits.
8. 2304054 – Göngustígur í Selárdal
9. 2309030 – Deiliskipulag Bíldudalshöfn – Breyting, sameining lóða og byggingarreita.

Til kynningar:

10. 2306056 – Kjörstjórn fyrir væntanlega íbúakosningar um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
11. 2308004F – Bæjarráð – 967
12. 2303006F – Fasteignir Vesturbyggðar – 81
13. 2308006F – Menningar- og ferðamálaráð – 30
14. 2304005F – Vestur-Botn – 10
15. 2309001F – Hafna- og atvinnumálaráð – 52
16. 230900XF – Skipulags- og umhverfisráð – 109