Bæjarstjórnarfundur
6. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, miðvikudaginn 20. nóvember 2024 og hefst hann kl. 16:15.
Skrifað: 17. nóvember 2024
Dagskrá:
Almenn erindi:
1. 2408050 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2406054 – Fjárhagsáætlun 2025 – 2028
3. 2411031 – Fjárhagsáætlun 2025 – gjaldskrár
4. 2411032 – Álagningarhlutfall útsvars 2025
5. 2408102 – Samþykkt um meðhöndlun úrgangs – 2024
6. 2405096 – Svæðisáætlun um meðhöndun úrgangs 2024-2035
Til kynningar:
7. 2410006F – Bæjarráð – 12
8. 2410014F – Bæjarráð – 13
9. 2410003F – Fjölskylduráð – 4
10. 2409005F – Umhverfis- og loftslagsráð – 4
11. 2410008F – Öldungaráð – 1
12. 2410009F – Heimastjórn Patreksfjarðar – 5
13. 2410010F – Heimastjórn Tálknafjarðar – 5
14. 2410011F – Heimastjórn Arnarfjarðar – 5
15. 2410012F – Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps – 5
16. 2411001F – Minjasafn Egils Ólafssonar – 1