Bæjarstjórnarfundur
7. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, miðvikudaginn 11. desember 2024 og hefst hann kl. 16:15.
Skrifað: 9. desember 2024
Dagskrá:
Almenn erindi:
1. 2408050 – Skýrsla bæjarstjóra
2. 2406054 – Fjárhagsáætlun 2025 – 2028
3. 2411031 – Fjárhagsáætlun 2025 – gjaldskrár
4. 2408020 – Fjárhagsáætlun 2024 – viðaukar
5. 2412026 – Ósk um tímabundið leyfi frá störfum sem kjörinn fulltrúi
Til kynningar:
6. 2411007F – Bæjarráð – 14
7. 2412XXXF – Bæjarráð – 15
8. 2410013F – Umhverfis- og loftslagsráð – 5
9. 2410005F – Skipulags- og framkvæmdaráð – 5
10: 2411002F – Fjölskylduráð – 5