Hoppa yfir valmynd

Bæjar­stjórn­ar­fundur - auka­fundur

390. fundur bæjar­stjórnar sem er auka­fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í fjar­fundi, miðviku­daginn 27. desember 2023 og hefst kl. 14:oo.


Skrifað: 21. desember 2023

Dagskrá:

Almenn erindi:

1. 2312026 – Sveitastjórnarkosningar 2024

2. 2212031 – Hækkun útsvarsálagningar – fjármögnun þjónustu við fatlað fólk

3. 2312012 – Fundargerðir og starfsreglur svæðisskipulagsnefndar

Til kynningar:

4. 2312004F – Bæjarráð – 974