Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Balar 9-11 – framkvæmdir
Lóðarhafi hyggst nú hefja framkvæmdir á næstu dögum við uppbyggingu parhúss við Bala 9-11.
Framkvæmdin var grenndarkynnt frá 15. janúar til 13. febrúar 2021 þar sem áformin voru kynnt fyrir íbúum nærliggjandi lóða. Lóðarhafi hafði síðar óskað eftir að fá að breyta fjölda íbúða í fjórar en hefur síðan fallið frá þeim hugmyndum og munu því byggingaframkvæmdir brátt hefjast í samræmi við grenndarkynningu.