Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Bíldu­dals­skóli - Kenn­arar óskast

Sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð auglýsir eftir kenn­urum með hæfni á yngsta stigi og leik­skóla til starfa í Bíldu­dals­skóla. Í Bíldu­dals­skóla er samrekin grunn­skóli og leik­skólinn Tjarn­ar­brekka.


Skrifað: 25. febrúar 2021

Starfsauglýsingar

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Leyfisbréf til kennslu með sérstaka hæfni á yngsta stigi
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
  • Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
  • Faglegur metnaður
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Áhugi á að starfa í teymiskennslu
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði

Helstu verkefni og ábyrgð í störfum leik- og grunnskólakennara

Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjóra, aðra kennara og foreldra. Vinna að þróun skólastarfs með skólastjóra og samkennurum. Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.

    Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2021

    Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

    Frekari upplýsingar gefur Signý Sverrisdóttir, skólastjóri í síma 450 2333 eða 849 8976. Senda skal umsókn á netfangið signy@vesturbyggd.is og verður móttaka umsókna staðfest.

    Bíldudalsskóli skólastjóri

    LRR

    Lilja Rut Rúnarsdóttir liljarut@vesturbyggd.is / 450 2333