Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bíldu­dals­skóli skreytti rusla­tunnur

Nemendur á mið- og unglinga­stigi í Bíldu­dals­skóla skreyttu grænar rusla­tunnur í bænum. Skreyt­ing­arnar eru liður í samfé­lags­verk­efni skólans og glæða bæinn svo sann­ar­lega lífi.


Skrifað: 28. nóvember 2023