Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Félagsstarf aldraðra í boccia
Bocciahittingar félagsstarfs aldraðra á Patreksfirði hefst aftur eftir sumarfrí í dag.
Öll eru velkomin að taka þátt í Bröttuhlíð á miðvikudögum kl. 13:00.