Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Boðskort á útskrift Fjöl­brauta­skóla Snæfell­inga 27. maí

Útskrift­ar­hátíð Fjöl­brauta­skóla Snæfell­inga verður haldin föstu­daginn 27. maí í hátíð­arsal skólans í Grund­ar­firði. Hátíðin hefst kl. 15:00 og að henni lokinni verða kaffi­veit­ingar í boði skólans.

Allir velunn­arar skólans eru velkomnir.

Skóla­meistari


Skrifað: 25. maí 2022

Auglýsingar