Bókasafnið á Patreksfirði er lokað
Bókasafnið á Patreksfirði er lokað almenningi á meðan hertari sóttvarnarreglur gilda í skólanum. Boðið er upp á heimsendingu á bókum og er hægt að hringja í síma 450 2374 mánudaga til fimmtudaga kl. 14-17, eða senda tölvupóst á bokpatro@vesturbyggd.is, eða skilaboð á Facebooksíðu bókasafnsins.
Skrifað: 3. nóvember 2020