Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Breyting á deili­skipu­lagi Látra­bjargs

Kynnt er skipu­lags- og mats­lýsing vegna breyt­ingar á deili­skipu­lagi Látra­bjargs í Vest­ur­byggð.


Skrifað: 12. desember 2019

Skipulög í auglýsingu

Um er að ræða breytingu á veglínu vegna færslu Örlygshafnarvegar suður fyrir Hvallátur á 1,7 km löngum kafla.

Samkvæmt  1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010  og lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 er hér kynnt skipulags- og matslýsing að eftirfarandi deiliskipulagsbreytingu:

Breyting á deiliskipulagi Látrabjargs, breyting á uppdrætti S-3.

Skipulags- og matslýsing er að finna hér að neðan.

 

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is / 575 5300