Hoppa yfir valmynd

Breyting á sigl­ingaráætlun Baldurs

Breyt­ingar hafa orðið á núver­andi sigl­ingaráætlun Baldurs.


Skrifað: 5. janúar 2024

Auglýsingar, Fréttir

Breytingarnar eru eftirfarandi:

  • Tvær ferðir verða á þriðjudögum og fimmtudögum, sem voru áður á mánudögum og föstudögum.
  • Viðkoma verður í Flatey fjórum sinnum í viku.
  • Bröttför frá Brjánslæk á föstudögum verður kl. 16.

Siglingaáætlun má nálgast á heimasíðu Sæferða.