Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Breyt­ingar á ferðum Baldurs 22. og 23. janúar

Tilkynning hefur borist frá Sæferðum vegna slæmrar veður­spár.

„Veður­spáin er okkur ekki hlið­holl þessar vikurnar. Vestanáttinn ætlar að koma aftur í heim­sókn sem er sú versta á firð­inum svo við munum flýta ferð­inni á morgun (22.jan) og þá verður í fram­haldi tekin ákvörðun á morgun (22. jan) með ferðina á fimmtudag (23. jan)“.


Skrifað: 21. janúar 2020

Fréttir

(English below) Vegna mjög slæmrar veðurspár á Breiðafirði á morgun 22/01 verður brottförum flýtt

Stykkishólmur kl. 13.00

Brjánslækur kl. 16.00

Einnig er áframhaldandi slæm veðurspá á fimmtudag 23/01 og biðjum við fólk að fylgjast með hér og á heimasíðu Sæferða ef það hyggur á að ferðast með okkur.

Mikilvægt er að bóka sig í allar ferðir hjá Baldri.

 

Due to very bad weather forecast on the Breiðafjörður fjord tomorrow 22/01, departures will change and the ferry will go earlier.

Departures from

Stykkishólmur at 1 pm (13.00)

Brjánslækur at 4 pm (16.00)

The weather forecast is also bad for Thursday 23/01 and please look out for news here on Facebook and on our website.

It is very important to always book your place on the ferry in advance