Hoppa yfir valmynd

Breyttur opnun­ar­tími í Byltu og Bröttu­hlíð 24. október

Breyttur opnun­ar­tími verður í íþróttamið­stöðv­unum Bröttu­hlíð og Byltu þriðju­daginn 24. október vegna kvenna­verk­falls.


Skrifað: 23. október 2023

Auglýsingar

Brattahlíð:

Þreksalur opinn frá kl. 15-21

Sundlaugasvæði verður lokað þennan dag

Bylta:

Lokað er í Byltu þennan dag.

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva

AME

Atli Már Einarsson atli@vesturbyggd.is / 450 2350