Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Útgáfa & auglýsingar
  3. Fréttir og tilkynningar
Athugið að umsóknarfrestur er liðin.

Brjáns­lækj­ar­höfn - Hafn­ar­vörður

Hafna­sjóður Vest­ur­byggðar auglýsir eftir hafn­ar­verði á Brjáns­lækj­ar­höfn. Um er að ræða 25% starfs­hlut­fall á ársgrund­velli.


Skrifað: 13. október 2021

Starfsauglýsingar

Starfsmaðurinn sinnir verkefnum hafnarvarðar, s.s. vigtun afla, samskipti við Fiskistofu, móttaka og röðun skipa í höfn, afgreiðsla vatns og rafmagns til skipa og tilfallandi viðhaldsvinnu. Starfsstöðin er á Brjánslækjarhöfn.

Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Hæfniskröfur

  • Réttindi sem löggiltur vigtarmaður eða að vera tilbúinn til að sækja námskeið til öflunnar slíkra réttinda og standast próf
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
  • Góð tölvukunnátta
  • Skipulögð vinnubrögð
  • Sjálfstæði og frumkvæðni
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
  • Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri

Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2021

Umsóknir skulu vera skriflegar og skulu þær berast í tölvupósti til hafnarstjóra merkt: Umsókn – Brjánslækjarhöfn

Hafnarstjóri

Elfar Steinn Karlsson elfar@vesturbyggd.is / 450 2300


Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun