Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Brjáns­lækur - Skipu­lagsaug­lýsing

Samkvæmt 40. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst skipu­lags­lýsing að eftir­far­andi á deili­skipu­lagi, Brjáns­lækur, Brjáns­lækj­ar­höfn og Flókatóftir.


Skrifað: 29. nóvember 2021

Skipulög í auglýsingu

Tilgangur deiliskipulagsins er að búa til skipulagsramma utan um byggðina og þá uppbyggingu sem fyrirhuguð er á næstunni s.s. stækkun hafnargarðs til að bæta smábátaaðstöðu, uppbygging þjónustu í tengslum við ferðamenn ásamt annarri uppbyggingu.

Skipulagslýsingin liggur frammi á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, frá og með 30. nóvember til 30. desember 2021 og er einnig hægt að nálgast hér fyrir neðan.

Ábendingum er hægt að koma til skila skriflega á skrifstofu Vesturbyggðar í ráðhúsinu eða á netfangið vesturbyggd@vesturbyggd.is, merkt Brjánslækur skipulagslýsing, fyrir 30. desember 2021.

Virðingarfyllst,

Óskar Örn Gunnarsson

Skipulagsfulltrúi Vesturbyggðar

 

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is / 575 5300