Hoppa yfir valmynd

Dýra­læknir á Patreks­firði

Helga Sigríður dýra­læknir verður á Patreks­firði mánu­daginn 14. október og þriðju­daginn 15. október frá kl. 12:00 til 17:00 með árlega hreinsun og bólu­setn­ingu.


Skrifað: 10. október 2024

Móttakan verður í Sigurðarbúð, húsnæði björgunarsveitarinnar Blakks á Patreksfirði. Hunda­eig­endur greiða sjálfir fyrir bólu­setn­ingu en hreins­unin er innifalin í hunda­leyf­is­gjaldi.

Ef dýraeigendur þurfa á annarri aðstoð dýralæknis að halda, þá eru þeir vinsamlega beðnir um að setja sig í samband við Helgu Sigríði áður en hún kemur á svæðið með tölvupósti dyralaeknastofahelgu@gmail.com eða í síma 844 6251.

Hægt verður að skrá hunda á staðnum.

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

geir@vesturbyggd.is/+354 450 2300