Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Eyrasel vor 2020 - Dagskrá

Hér að neðan má sjá dagskrá í Eyra­seli vorið 2020.


Skrifað: 7. janúar 2020

Auglýsingar

Mánudagar kl. 13:15
Hittumst í Bröttuhlíð og spriklum saman í Tækjasal (hver á sýnum forsendum en við hjálpumst að og styðjum hvort annað).

Þriðjudagur kl. 13:00 – 16:00
Stólaleikfimi , föndurherbergi, spjall og haft huggulegt í stofunni. Kaffi og hugguleg heit.

Miðvikudagur kl. 10:00
Hittumst í Bröttuhlíð og spriklum undir leiðsögn Kristínar Brynju, kr. 4.000,- önnin.

Miðvikudagur kl. 13:00 – 16:00
Opið fyrir alla 18 ára og eldri, heitt á könnunni.

Fimmtudagur kl. 13:00 – 16:00
Rósa er með leiðsögn í Föndurherbergi. Guðný sér um að við fáum eitthvað gott með kaffinu. Prjónað, spjallað og sungið undir gítarspili.

Þriðjudaga borgum við kr. 300 fyrir kaffimeðlæti.

Fimmtudagar kr. 700 þá höfum við veglegra með kaffinu.

Hittumst og höfum gaman saman.