Hoppa yfir valmynd

Félags­starf eldri­borgara í Eyra­seli

Fjöl­breytt og skemmti­legt íþrótt­astarf er í boði í Eyra­seli.


Skrifað: 26. mars 2024

Fjölbreytt og skemmtilegt íþróttastarf er í boði í Eyraseli.

Tvisvar í viku er farið í Bröttuhlíð:

  • Þriðjudaga kl.  11 er pokakast – sjón er sögu ríkari!
  • Miðvikudaga kl. 11:20 er boccia

Einnig er pílukast upp í Eyrasel alltaf að verða vinsælla.

Eyrarsel er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 til 16.

Öll eru velkomin.