Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Útgáfa & auglýsingar
  3. Fréttir og tilkynningar
Athugið að umsóknarfrestur er liðin.

Fjallskil - verk­taka

Sveit­ar­fé­lögin Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarð­ar­hreppur auglýsa eftir aðila/aðilum í verk­töku til að sinna fjallskyldu í landi sveit­ar­fé­lag­anna og ábend­ingum sem kunna að berast um óskilafé í samræmi við ákvæði laga um afrétt­ar­mál­efni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986 og fjallskila­sam­þykkt.


Skrifað: 24. september 2019

Starfsauglýsingar

Meginverkefni

  • Sinnir fjallskilum í landi sveitarfélaganna skv. fjallskilaseðli hvers árs.
  • Tekur við ábendingum um óskilafé og skipuleggur leitir.
  • Kemur heimtu fé til réttra búfjáreigenda og ómörkuðu fé í slátrun.

Hæfniskröfur

  • Góð þekking á svæðinu
  • Reynsla af smalamennskum er kostur
  • Sjálfstæði og skipulagshæfileikar
  • Hæfni og lipurð í samskiptum og samvinnu
  • Gilt skotvopnaleyfi

Bæjarstjóri

Rebekka Hilmarsdóttir baejarstjori@vesturbyggd.is / 450 2300

Sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Bryndís Sigurðardóttir
sveitarstjori@talknafjordur.is / 450 2500


Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369