Hoppa yfir valmynd

Fjósa­dalur – Deili­skipulag

Boðað er til fundar vegna deili­skipu­lags fyrir nýtt sorpsöfn­un­ar­svæði utan við Fjósadal, Patreks­firði.


Skrifað: 9. september 2022

Auglýsingar, Skipulög í auglýsingu

Fundurinn er opinn öllum en íbúar Mýra og Hóla eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn.

Fundurinn verður haldinn í fundarsal Félagsheimils Patreksfjarðar mánudaginn 12. september kl. 17:00.

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is / 575 5300