Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Fjósa­dalur - sorpsöfn­un­ar­svæði

Samkvæmt 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftir­far­andi deili­skipu­lagi


Skrifað: 22. mars 2022

Skipulög í auglýsingu

Fjósadalur – sorpsöfnunarsvæði

Fyrirhugað er að færa aðstöðu fyrir móttöku og flokkunaraðstöðu sorps á Patreksfirði í þeim tilgangi að bæta aðstöðu þjónustuverktaka. Deiliskipulagssvæðið er um 0,5 ha að stærð og er staðsett neðst í Fjósadal.

Tillagan liggur frammi á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, frá og með 26. mars til 9. maí 2022 og er einnig til sýnis á heimasíðu Vesturbyggðar.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir til 9. maí 2022.

Skila skal athugasemdum á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, 450 Patreksfirði.

Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar.

Virðingarfyllst,

Skipulagsfulltrúi Vesturbyggðar

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is / 575 5300