Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Flot­bryggja til sölu

Hafna­sjóður Vest­ur­byggðar hefur til sölu flot­bryggju, flekinn er um 20x3m og er stað­settur við Flókatóftir, Brjánslæk. Bryggjan er skemmd og þarfnast lagfær­inga.


Skrifað: 24. september 2020

Tilboðsfrestur er til og með 22. október. Tilboðum skal skila á netfangið elfar@vesturbyggd.is

Frekari upplýsingar gefur Elfar Steinn Karlsson hafnarstjóri í síma 849 7909.