Foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar
Vegna veðurs og annarra óðviðráðanlegra orsaka frestast námskeiðið um viku.
Námskeiðið hefst því miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16:30 og verður haldið í Patreksskóla.
Hvetjum foreldra til að nýta sér fagfólk Vesturbyggðar.
Flott námskeið – fjórir miðvikudagar