Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu á Patreksfirði
Mánudaginn 20. september nk. verður Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu til viðtals á Patreksfirði frá kl. 10:00 – 14:00.
Þeir sem vilja bóka fund eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið sirry@vestfirdir.is