Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Stjórn­unar- og verndaráætlun fyrir Látra­bjarg

Full­trúar Umhverf­is­stofn­unar, Vest­ur­byggðar og land­eig­enda vinna nú að gerð stjórn­unar- og verndaráætl­unar fyrir Látra­bjarg.


Skrifað: 31. janúar 2022

Fréttir

Látrabjarg var friðlýst sem friðland í mars árið 2021. Markmið friðlýsingarinnar er að vernda sérstætt lífríki Látrabjargs og búsvæði fugla og viðhalda náttúrulegu ástandi svæðisins og landslagi. Enn fremur er markmið friðlýsingarinnar að vernda menningarminjar og menningararf svæðisins en um menningarminjar fer samkvæmt ákvæðum minjalaga nr. 80/2012.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á eftirfarandi slóð https://ust.is/nattura/stjornunar-og-verndaraaetlanir/stjornunar-og-verndaraaetlanir-i-vinnslu/latrabjarg/