Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Götusópun 2021
Dagana 27. – 29. maí verða götur og plön hreinsuð í Vesturbyggð. Við óskum eftir aðstoð íbúa að gera sitt besta til að koma í veg fyrir að bílar séu staðsettir þannig, að þeir tefji eða komi í veg fyrir að hægt sé að hreinsa hratt og örugglega.