Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 7 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Grenndarkynning – Hafnarsvæði Patreksfirði
Um er að ræða tvær lóðir á hafnarsvæðinu á milli Odda og Straumnes en lóðir eru skilgreindar um nýja byggingarreiti og aðkoma er frá Aðalstræti en einnig er leyfð aðkoma frá Eyrargötu eins og sýnt er á deiliskipulagsuppdræt