Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Hafn­ar­svæði - Óvið­kom­andi umferð bönnuð

Eins og íbúar hafa orðið varir við eru umsvifin alltaf að aukast á Bíldu­dals­höfn, en næstu daga og vikur verður sérstak­lega mikið um að vera á höfn­inni, bæði verður aukning á skipa­komum sem og stór­aukning á umferð flutn­inga­bíla og annarra þjón­ustu­aðila á höfn­inni.

Hafn­ar­stjóri vill ítreka að hafn­ar­svæðin, jafnt á Bíldu­dals- sem og á Patreks­höfn eru lokuð vinnusvæði og er óvið­kom­andi umferð bönnuð og eru íbúar beðnir um að virða það.

Þá eru foreldrar sérstak­lega beðnir að ítreka fyrir börnum sínum að hafn­ar­svæðin eru ekki leik­svæði.


Skrifað: 19. febrúar 2020