Hoppa yfir valmynd

Hand­bolta­skóli HSÍ og Arnarlax 22. og 23. febrúar

Laug­ar­daginn 22. febrúar og sunnu­daginn 23. febrúar verður Hand­bolta­skóli í Bröttu­hlíð á Patreks­firði. Hand­bolta­skólinn er fyrir öll börn í 1.-10. bekk í Vest­ur­byggð og er á vegum HSÍ og Arnarlax. 


Skrifað: 18. febrúar 2025

Handboltaskóli fyrir 1.-4. bekk verður á eftirfarandi tímum: 

  • Laugardagur kl. 10:00-12:00
  • Sunnudagur kl. 10:00-11:30

 

Handboltaskóli fyrir 5.-10. bekk verður á eftirfarandi tímum: 

  • Laugardagur kl. 12:30-14:30
  • Sunnudagur kl. 12:00-13:30

Einnig verða rútuferðir í boði Arnarlax, en hægt er að sjá tímasetningar í töflunum hér fyrir neðan. 

Skjámynd 2025-02-18 132830
Komdu í Handbolta (3)