Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Heitavatnslaust á Vatneyri á morgun
Vegna vinnu við dreifikerfi fjarvarma verður heitavatnslaust á allri Vatneyri, frá Aðalstræti 31 og þar fyrir neðan á Strandgötu (Krók). Þetta verður laugardaginn 26.11.2022, hitinn tekinn af um klukkan 10:00 og verður byrjað að hleypa á aftur um klukkan 16:00.