Hoppa yfir valmynd

Heita­vatns­laust á Vatneyri á morgun

Vegna vinnu við dreifi­kerfi fjar­varma verður heita­vatns­laust á allri Vatneyri, frá Aðalstræti 31 og þar fyrir neðan á Strand­götu (Krók). Þetta verður laug­ar­daginn 26.11.2022, hitinn tekinn af um klukkan 10:00 og verður byrjað að hleypa á aftur um klukkan 16:00.

 


Skrifað: 25. nóvember 2022

Auglýsingar