Hoppa yfir valmynd

Héraðs­þing HHF

Héraðs­þing HHF verður haldið í félags­heim­ilinu Birkimel á Barða­strönd sunnu­daginn 27. apríl og hefst kl. 16:00.


Skrifað: 28. mars 2025

Dagskrá

  1. Þingsetning
  2. Kosning fyrsta og annars þingforseta
  3. Kosning fyrsta og annars þingritara
  4. Kosning kjörbréfanefndar
  5. Ávörp gesta
  6. Kosnar nefndir er þingið samþykkir að kjósa skuli til starfa á þinginu til að fjalla um þær tillögur og málefni sem til þeirra er vísað.
  7. Lögð fram skýrsla fráfarandi stjórnar.
  8. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar til samþykktar.
  9. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
  10. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
  11. Lagðar fram og teknar til umræðu aðrar tillögur og önnur mál sem borist hafa til stjórnar.
    Þinghlé.
  12. Tillögur og nefndarálit tekin til afgreiðslu.
  13. Skýrslur aðildarfélaganna.
  14. Önnur mál.
  15. Kosningar:
    a. kosning stjórnar sbr. 15. grein
    b. kosning skoðunarmanna (2 aðalmenn og 1 varamaður)
    c. kosning í héraðsdómstól
    d. kosning fulltrúa á íþróttaþing ÍSÍ
  16. Þingslit.