Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Hleðsla á slökkvitækjum
Öryggismiðstöðin mun mæta með starfsemi sína á Patreksfjörð og taka á móti slökkvitækjum í hleðslu og yfirferð. Fyrirtækið verður einnig með slökkvitæki og annan eldvarnarbúnað til sölu á Patreksfirði.
Tekið er á móti slökkvitækjum 31. ágúst til 2. september 2020. Tekið verður á móti tækjunum og þeim síðan skilað eftir 1-2 daga. Vinsamlegast merkið tækin með fullu nafni og kennitölu.
Patreksfjörður – Áhaldahús Patreksfjarðar
Tálknafjörður – Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar
Bíldudalur – Íþróttamiðstöðin Bylta
Nánari upplýsingar hægt að nálgast hjá eftirtöldum aðilum:
Þorgils Ólafur sími 820 2413
Jón Hjörtur sími 780 5840