Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Hleðsla á slökkvi­tækjum

Örygg­is­mið­stöðin verður með hleðslu á slökkvi­tækjum á Patreks­firði 24 til 26. sept­ember.


Skrifað: 24. september 2019

Auglýsingar

Öryggismiðstöðin verður með aðstöðu á Patreksfirði við Þórsgötu bak við Fjölval í gömlu Byggir skemmunni dagana 24.– 26.09.2019. Þar verður m.a. boðið upp á skoðun slökkvitækja og hleðslu

Íbúar Bíldudal

Skila tækjum með leiðbeiningum hvað gera á við þau í Áhaldahús hjá Hlyn 861-7742  þau verða sótt þangað og skilað aftur yfirförnum föstudaginn 27.09.

Íbúar Tálknafirði

Skila tækjum með leiðbeiningum  hvað gera á við þau i Íþróttahúsið þau verða sótt þangað og skilað aftur yfiförnum föstudaginn 27.09.

Tæki sem hægt er að hlaða á staðnum eru léttvatns- og dufttæki – flestar gerðir.

Yfirferð á Kolsýrutækjum

Þurfi að hlaða tæki tökum við þau með okkur í bæinn og sendum til baka.

Brunaslöngur

Getum komið á staðinn og yfirfarið brunaslöngur og gert við.

Munum bjóða úrval af vörum til sölu

Stakir reykskynjarar, slökkvitæki, eldvarnarteppi, brunaslöngur, merkingar fyrir

brunaslöngur og slökkvitæki og margt fleira.