Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Hvert er orð ársins í Vest­ur­byggð?

Hvaða orð endur­spegla árið 2023 í Vest­ur­byggð?


Skrifað: 5. desember 2023

Íbúum gefst kostur á að senda inn tillögur til hádegis þriðjudaginn 12. desember á hlekknum hér fyrir neðan. Í kjölfarið verður kosið á milli valinna tillagna sem berast.

Orðið má vera af hvaða tagi sem er og getur til dæmis endurspeglað umræðu í bæjarmálum, í félagastarfsemi, í vina- og fjölskylduhópnum eða á vinnustaðnum. Leikurinn er til gamans gerður, tilnefningar eru nafnlausar og íbúar eru eindregið hvattir til að senda inn orð. Tilnefna má fleiri en eitt orð.

Menningar- og ferðamálafulltrúi

VMÞ

muggsstofa@vesturbyggd.is/+354 450 2335