Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Útgáfa & auglýsingar
  3. Fréttir og tilkynningar

Íbúa­fundur um samein­ing­armál

Í gær, miðviku­daginn 29. sept­ember, var haldinn íbúa­fundur til að kynna grein­ingu og könnun á hagkvæmni samein­ingar Vest­ur­byggðar við Tálkna­fjarð­ar­hrepp. Fund­urinn var haldinn í Félags­heimili Patreks­fjarðar og var einnig streymt á Face­book síðu Vest­ur­byggðar.


Skrifað: 30. september 2021

Fréttir

Á fund­inum var kynning á verk­efninu og leitað sjón­ar­miða íbúa um hvaða atriði skipta mestu máli, ef til samein­ing­ar­við­ræðna kemur. Notast var við rafrænt samráðskerfi þar sem hægt var að senda inn spurninga og ábendingar, ásamt því að tekið var við spurningum og ábendingum úr sal.

Kynninguna ásamt spurningum og ábendingum má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að nálgast upptöku frá fundinum hér.

  • Íbúafundur - Kynning á verkefni
  • Íbúafundur - Spurningar, ábendingar og athugasemdir

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun