Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 6 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Íbúða­byggð og ofan­flóða­varn­ar­garðar Urðir-Mýrar

Deili­skipu­lagið mun ná einungis yfir þröngt svæði í kringum núver­andi bygg­ingar hótelsins. Skil­greint deili­skipu­lags­svæði er um 10.500 m² að stærð. Deili­skipu­lagið mun fjalla um viðbrögð hóteleig­enda vegna breyt­inga á umferð við tilkomu Dýra­fjarða­ganga, endur­bætur á þjóð­vegi yfir Dynj­and­is­heið og um nýjan veg um Gufu­dals­sveit í samræmi við samgöngu­áætlun Vega­gerð­ar­innar.


Skrifað: 22. maí 2018

Skipulög í auglýsingu

Deiliskipulagstillagan verða til sýnis á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, sem og í anddyri Hótels Flókalundar frá og með mánudeginum 21. maí til 2. júlí 2018.

Tillagan er einnig til sýnis á heimasíðu Vesturbyggðar, www.vesturbyggd.is.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til 2. júlí 2015.

Skila skal athugasemdum á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði.

Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar.