Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Íslenska kalk­þör­unga­fé­lagið ehf - Viðgerð­ar­maður í verk­smiðju

Íslenska kalk­þör­unga­fé­lagið ehf. rekur verk­smiðju á Bíldudal þar sem 30 manns starfa við að flokka, þurrka og pakka kalk­þör­ungum sem fara til mann­eldis og í dýra­fóður. Stefnt er að auknum umsvifum frá og með apríl 2021.


Skrifað: 25. febrúar 2021

Starfsauglýsingar

Félagið óskar eftir að ráða viðgerðarmann í verksmiðju fyrirtækisins til starfa.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Vélvirki, vélstjóri eða sambærileg menntun til að takast á við viðgerðir og fyrirbyggjandi viðhald

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2021

Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Sveinn Ólafsson, verksmiðjustjóri í síma 897 0303 eða einar@iskalk.is