Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar lokuð 5. júlí
Föstudaginn 5. júlí næstkomandi mun íþróttamiðstöðin á Tálknafirði loka kl. 12:00 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks og viðgerða á húsinu.
Hefðbundinn opnunartími hefst strax að nýju þann 6. júlí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.