Hoppa yfir valmynd

Kaffispjall — Heima­stjórn Patreks­fjarðar

Miðviku­daginn 26. febrúar milli kl. 17:00 og 18:30 í Vatn­eyr­arbúð, Aðalstræti 1.


Skrifað: 20. febrúar 2025

Við viljum heyra hvaða málefni brenna helst á íbúum á Patreksfirði og hvaða hugmyndir og áherslur íbúar vilja að heimastjórn hafi að leiðarljósi þegar kemur að málefnum þorpsins.

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga gott spjall um þorpið okkar.

Heimastjórn Patreksfjarðar.