Hoppa yfir valmynd

Kynn­ing­ar­fundur vegna Strand­svæði­skipu­lags Vest­fjarða frestast til miðviku­dags klukkan 12:00

Þar sem ekki var hægt að lenda á Bíldu­dals­flug­velli í dag þurfti að fresta kynn­ing­ar­fundi vegna Strand­svæð­is­skipu­lags Vest­fjarða sem var fyrir­hug­aður nú seinnipartinn í dag. Fund­urinn mun í staðinn fara fram á morgun, miðviku­daginn 22. júní, í Bald­urs­haga á Bíldudal og hefjast kl. 12:00. Nánari upplýs­ingar má sjá á heima­síð­unni hafskipulag.is 


Skrifað: 21. júní 2022