Hoppa yfir valmynd

Lausa­ganga hunda

Að undan­förnu hefur tölu­vert borið á því að hunda­eig­endur hafa hleypt hundum sínum lausum á opnum svæðum innan þétt­býla Vest­ur­byggðar, sérstak­lega er hér átt við íþrótta­svæði.


Skrifað: 13. september 2022

Auglýsingar, Fréttir

Vesturbyggð vill minna á og ítreka að lausaganga hunda er með öllu bönnuð í þéttbýli innan Vesturbyggðar. Lausaganga getur valdið óþægindum svo ekki sé minnst á hugsanlegan óþrifnað.

Eru hundaeigendur hvattir til að sýna tillitsemi í þessu sambandi.

Sjá nánar í meðfylgjandi samþykkt.