Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Lokað í Bröttu­hlíð 19.október

Vegna árlegs skyndi­hjálp­ar­nám­skeiðs starfs­manna Bröttu­hlíðar verður íþróttamið­stöðin lokuð fimmtu­daginn 19.október n.k. Opnað verður aftur á venju­legum tíma föstu­daginn 20.október kl 08:00


Skrifað: 18. október 2023

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva

AME

atli@vesturbyggd.is/+354 450 2350