Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Lokanir á Brunnum, Patreks­firði

Lokað er vegna vinnu við ræsi á Brunnum Patreks­firði dagana 9. og 10. nóvember


Skrifað: 8. nóvember 2023

Loka þarf götunni frá kl. 08:00 fimmtudaginn 9. nóvember til kl. 19:00 föstudaginn 10. nóvember 2023 á meðan unnið er að bráðavörnum vegna ofanflóða á svæðinu.

Þau sem komast þurfa um götuna er bent á að fara um Sigtún meðan á framkvæmdum stendur.

Lokun á Brunnum 9. og 10.nóvember

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

geir@vesturbyggd.is/+354 450 2300