Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Lokanir þann 1. maí

Stofn­anir sveit­ar­fé­lagsins verða lokaðar næst­kom­andi mánudag á degi verka­lýðsins, 1. maí.


Skrifað: 28. apríl 2023

Eftirfarandi stofnanir verða lokaðar:

  • Íþróttamiðstöðin Bylta
  • Íþróttamiðstöðin Brattahlíð
  • Ráðhús Vesturbyggðar
  • Muggsstofa
  • Bókasafnið á Patreksfirði