Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Lokanir vegna starfs­dags Vest­ur­byggðar

Vegna sameig­in­legs starfs­dags  verða allar stofnanir Vestur­byggðar lokaðar stkom­andi nudag, 2. október. Nær þetta yfir skóla, leik­skóla, íþróttamið­stöðvar, bókaöfn, áhaldahús, hafnir, félags­starf eldri borgara og ráðhús.


Skrifað: 29. september 2023