Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Malbikun á Urðar­götu

Vegna afrétt­ingar og þjöpp­unar á Urðar­götu, geta íbúar átt von á að unnið verði í götunni laug­ar­daginn 11. sept­ember og sunnu­daginn 12. sept­ember.


Skrifað: 10. september 2021

Fréttir

Vonast er til þess að vikuna eftir verði farið í malbiksframkvæmdir í götunni. Íbúar eru beðnir um að leggja bílum sínu utan framkvæmdasvæðis ef hægt er.

Óskað verður eftir því með heimsókn til þeirra sem eiga bíla á framkvæmdasvæði að viðkomandi farartæki verði færð til tímabundið á meðan á framkvæmd stendur.

Íbúar og aðrir eru beðnir að sýnaverktökum biðlund á meðan á framkvæmdum stendur.

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

Geir Gestsson geir@vesturbyggd.is / 450 2300